Categorías
Blog

Fær innblástur á Íslandi. Viðtal við Jordi Pujolà.

Fær innblástur á Íslandi

http://www.studentabladid.com/efni/2014/11/26/innblastur

Viðtal við Jordi Pujolà. Innblástur «inspiration». Karítas Hrundar Páldsdóttir interviewed me for the newspaper of the University of Iceland Háskóla Íslands. Thank you Karítas.

Á undanförnum dögum hefur mikil athygli beinst að lista sem Stúdentablaðið birti síðastliðinn sunnudag, þar sem höfundurinn telur upp 20 hluti sem hafa komið honum spánskt fyrir sjónir hér á landi. Að baki listanum er Spánverjinn Jordi Pujolà, 41 árs nemandi við Háskóla Íslands, sem sagði upp vel launaðri vinnu sem fasteignasali í Barcelona og flutti til Íslands til að skrifa skáldsögu og læra íslensku.

Jordi er á fyrsta ári í íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands. „Ég skil mikilvægi þess að rækta tungumálið af því að ég tala líka katalónsku, sem er minnihluta tungumál, og er stoltur af því. Auðvitað er íslenska svolítið erfið en við verðum að berjast gegn leti og ótta.“ Jordi er hrifinn af áskorunum en þær krefjast yfirleitt þess að öðru sé fórnað. En af hverju að hafa fyrir þessu? „Til að vera frjáls. Ef þú þénar sjálfur þína peninga og ert heilbrigður ertu ekki háður greiðum, lyfjum og læknum.“ Jordi segist hafa fengið mikinn innblástur á Íslandi en hann lauk nýlega við fyrstu skáldsögu sína „Necesitamos Un Cambio“ -Við þurfum á breytingu að halda. Hann er nú í leit að umboðsmanni.

Click link above to read it in Icelandic. Look in other posts of this blog for translation in Spanish and English.

IMG_4201

Por favor, si te ha gustado comparte este post en tu Facebook o pulsando las casillas de arriba a la derecha en la página principal: www.jordipujola.com

Gracias.

 

 

Por jordipujola

Escribo novelas, creo contenidos relacionados con Islandia y llevo a cabo un proyecto de unión de culturas española e islandesa

Deja una respuesta

Tu dirección de correo electrónico no será publicada. Los campos obligatorios están marcados con *